Lifum heil (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

melatonin-svefn

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Svefn : Hvað er melatónín?

Svefnleysi getur verið ýmiss konar. Fólk getur átt í erfiðleikum með að sofna, haldast sofandi eða að svefngæði séu léleg eða óhagstæð. Öllu þessu fylgir oftast mikil dagþreyta. Við förum í gegnum nokkur svefnstig um nóttina og virðast þau öll mjög mikilvæg við að halda góðri heilsu. Eitt efni í líkama okkar kemur mikið við sögu í sambandi við svefninn og það er efnið melatónín.

Breytingaskeið Kvenheilsa : Vítamín á breytinga­skeiðinu

Kynntu þér úrval vítamína og jurta sem gætu hjálpað þér að líða betur á breytingaskeiðinu. Náttúrulegar lausnir á breytingaskeiðinu.

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Grindarbotninn | að ná sér eftir fæðingu

Eitt af því fallegasta og flóknasta sem kona getur gengið í gengum er að ganga með barn. Í níu mánuði breytist líkaminn og bumban stækkar. Það er fallegt ferli en getur líka verið ofboðslega erfitt. Upplifunin er líkamleg og sálræn og áhrif fæðingar á líkamann og sérstaklega grindarbotninn getur verið töluverð.

Innri ró : Fyrirlestur og örnámskeið með Guðna Gunnarssyni.

Guðni kemur þér í gang með núvitund (mindfulness), djúpslökun, æfingar og einstaka öndunartækni, sem gefur þér slökun, næringu og ró. Á örnámskeiðinu segir þú stressinu stríð á hendur og nærð árangri, sem fylgir þér inn í veturinn.

Fræðslumyndbönd Innri ró Kvenheilsa : Núvitund með Guðna

Róaðu hugann með Guðna Gunnarssyni. Í myndbandinu leiðir Guðni okkur í gegnum núvitundaræfingar sem hjálpa okkur að ná innri ró og auka vellíðan.

Almenn fræðsla : Skilareglur í verslunum Lyfju

Það er einfalt að skipta um skoðun í Lyfju

Almenn fræðsla Innri ró : Mikilvægi skilvirkrar öndunar

Björgvin Páll ræðir um mikilvægi skilvirkrar öndunar og leiðir okkur í gegnum skemmtilegar öndunaræfingar í þessu áhugaverða myndbandi.

Innri ró : Gullmolar um öndun

Góð ráð frá Björgvini Páli Gústavssyni landsliðsmanni í handbolta

Innri ró : Góð ráð fyrir innri ró

Þegar þú þarft að kúpla þig út, ná jafnvægi og tengingu eru hér skotheld ráð fyrir innri ró.

Almenn fræðsla Innri ró : INNRI RÓ

Tími til að njóta. Þegar allt hreyfist hratt er mikilvægt að hægja á, huga að eigin heilsu, anda og taka deginum rólega. Mundu að vellíðan er besta gjöfin.

Fræðslumyndbönd Sérfræðingar Lyfju : Ertu með frjókornaofnæmi?

Þórður Hermannsson lyfjafræðingur gefur góð ráð við frjókornaofnæmi.

Kvenheilsa Sérfræðingar Lyfju : Ertu með þvagfærasýkingu?

Anna Sólmundsdóttir lyfjafræðingur hjá Lyfju gefur góð ráð við þvagfærasýkingu.

Sérfræðingar Lyfju : Ertu á sýklalyfjakúr?

Ingibjörg Arnardóttir lyfjafræðingur gaf góð ráð á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju miðvikudaginn 29. september 2021.

Sérfræðingar Lyfju : Munnþurrkur

Munnþurrkur er algeng aukaverkun lyfja og getur aukið hættu á sveppamyndun í munnholi og valdið tannskemmdum. Munnþurrkur getur stafað annaðhvort af sjúkdómi eða aukaverkun lyfja.

Almenn fræðsla Augun Ofnæmi Sérfræðingar Lyfju : Frjókornaofnæmi

Frjókornaofnæmi er ofnæmi fyrir gróðri, grasi og trjám. Dæmigerð einkenni eru hnerri, nefrennsli eða nefstífla, rauð og tárvot augu og kláði.

Augnsjúkdómar Augun Sérfræðingar Lyfju : Augnangur

Augnkvef eða vogrís orsakast vanalega af bakteríum eða veirusýkingum og er bráðsmitandi. Einkenni eru rauð og viðkvæm augu sem úr getur komið gröftur og aukin táramyndun. Frjókornaofnæmi ýtir oft undir þessi einkenni.

Sérfræðingar Lyfju : Sýklalyf

Sýklalyf hafa eingöngu áhrif á bakteríusýkingar. Mikilvægt er að sýklalyf séu notuð rétt og aðeins þegar þeirra er brýn þörf.

Kvenheilsa Sérfræðingar Lyfju : Þvagfærasýking

Algengast er að E.Coli bakterían valdi þvagfærasýkingum. Dæmigerð einkenni þvagfærasýkingar eru tíð þvaglát sem fylgja verkir, sviði og illa lyktandi þvag.

Almenn fræðsla Húð : 10 góð ráð fyrir heilbrigðari og frísklegri húð

Hugsum vel um stærsta líffærið okkar húðina, innan frá og utan, frá toppi til táar. Húðin gegnir mikilvægum sérhæfðum hlutverkum, hún ver okkur, heldur á okkur réttu hitastigi og skynjar umhverfið okkar. 

Almenn fræðsla Húð : Hvað er rósroði?

Rósroði er mjög algengur bólgusjúkdómur í húð sem lýsir sér oftast með roða, bólum, graftrarbólum æðaslitum og stundum þrota í andliti. Einkenni sjúkdómsins ganga venjulega í köstum og stundum versna einkennin eftir hver kast. Það er því mikilvægt að hefja meðferð snemma til þess að stemma stigu við frekari þróun sjúkdómsins. Meðferðin er fjölþætt og beinist að bæði æða og bólguþættinum.

Síða 7 af 12