Lifum heil: Almenn fræðsla (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

Almenn fræðsla Náttúruvörur Spennandi vörur Svefn : Melatónín

Góður svefn er afar mikilvægur heilsunni. Í svefni hvílist líkaminn, endurnýjar sig og nærir. Þá fer fram framleiðsla ýmsum hormónum sem og fjölmargir aðrir ferlar sem líkamanum eru nauðsynlegir.

melatonin-svefn

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Svefn : Hvað er melatónín?

Svefnleysi getur verið ýmiss konar. Fólk getur átt í erfiðleikum með að sofna, haldast sofandi eða að svefngæði séu léleg eða óhagstæð. Öllu þessu fylgir oftast mikil dagþreyta. Við förum í gegnum nokkur svefnstig um nóttina og virðast þau öll mjög mikilvæg við að halda góðri heilsu. Eitt efni í líkama okkar kemur mikið við sögu í sambandi við svefninn og það er efnið melatónín.

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Grindarbotninn | að ná sér eftir fæðingu

Eitt af því fallegasta og flóknasta sem kona getur gengið í gengum er að ganga með barn. Í níu mánuði breytist líkaminn og bumban stækkar. Það er fallegt ferli en getur líka verið ofboðslega erfitt. Upplifunin er líkamleg og sálræn og áhrif fæðingar á líkamann og sérstaklega grindarbotninn getur verið töluverð.

Almenn fræðsla : Skilareglur í verslunum Lyfju

Það er einfalt að skipta um skoðun í Lyfju

Almenn fræðsla Innri ró : Mikilvægi skilvirkrar öndunar

Björgvin Páll ræðir um mikilvægi skilvirkrar öndunar og leiðir okkur í gegnum skemmtilegar öndunaræfingar í þessu áhugaverða myndbandi.

Almenn fræðsla Innri ró : INNRI RÓ

Tími til að njóta. Þegar allt hreyfist hratt er mikilvægt að hægja á, huga að eigin heilsu, anda og taka deginum rólega. Mundu að vellíðan er besta gjöfin.

Almenn fræðsla Augun Ofnæmi Sérfræðingar Lyfju : Frjókornaofnæmi

Frjókornaofnæmi er ofnæmi fyrir gróðri, grasi og trjám. Dæmigerð einkenni eru hnerri, nefrennsli eða nefstífla, rauð og tárvot augu og kláði.

Almenn fræðsla Húð : 10 góð ráð fyrir heilbrigðari og frísklegri húð

Hugsum vel um stærsta líffærið okkar húðina, innan frá og utan, frá toppi til táar. Húðin gegnir mikilvægum sérhæfðum hlutverkum, hún ver okkur, heldur á okkur réttu hitastigi og skynjar umhverfið okkar. 

Almenn fræðsla Húð : Hvað er rósroði?

Rósroði er mjög algengur bólgusjúkdómur í húð sem lýsir sér oftast með roða, bólum, graftrarbólum æðaslitum og stundum þrota í andliti. Einkenni sjúkdómsins ganga venjulega í köstum og stundum versna einkennin eftir hver kast. Það er því mikilvægt að hefja meðferð snemma til þess að stemma stigu við frekari þróun sjúkdómsins. Meðferðin er fjölþætt og beinist að bæði æða og bólguþættinum.

Almenn fræðsla Hár : Höfuðlús (Pediculus humanus capitis)

Höfuðlúsin er lítið skorkvikindi sem hefur aðlagað sig manninum og lifir sníkjulífi í mannshári á höfði og nærist á því að sjúga blóð úr hársverðinum. Hún er ekki talin bera neina sjúkdóma og því skaðlaus hýslinum. Allir geta smitast en staðfest smit er algengast hjá 3–12 ára börnum. Höfuðlúsasmit er ekki talið bera vitni um sóðaskap.

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Góð ráð til að undirbúa líkama og sál fyrir fæðingu

Að eiga von á barni og fá það í hendurnar er stórkostleg upplifun. Hér að neðan eru góð ráð frá ljósmæðrum, svefnráðgjafa og næringarfræðingi sem snýr að meðgöngu og ungbarni. Við vonum að ráðin komið þér að góðum notum.

Almenn fræðsla Svefn : Hvað er kæfisvefn?

Hvaða áhrif hefur kæfisvefn á heilsu og líðan? Kæfisvefn getur haft töluverð áhrif daglegt líf. Einkenni kæfisvefns geta komið fram bæði á meðan svefni stendur og einnig í vöku. 

Almenn fræðsla Svefn : Hvaða áhrif hafa orkudrykkir á svefn?

Orkudrykkir njóta mikilla vinsælda á Íslandi í dag og hefur neysla þeirra aukist mikið á síðustu árum. Orkudrykkjaneysla barna og unglinga er sérstakt áhyggjuefni, en í íslenskri rannsókn frá 2018 kemur fram að um 55% menntaskólanema og 28% grunnskólanema drekki einn eða fleiri orkudrykk daglega.

Almenn fræðsla Kvenheilsa : Ójafnvægi í leggöngum?

Multi-Gyn er vörulínan samanstendur af vörum sem draga samstundis úr óþægindum eins og vondri lykt, kláða, sviða, mikilli útferð á klofsvæði, auk þess að bæta hreinlæti.

Almenn fræðsla Kvenheilsa Melting Meltingarfærasjúkdómar Meltingin : Fyrirlestur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru

Fræðandi fyrirlestur með Dr. Birnu G. Ásbjörnsdóttur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru.

Almenn fræðsla Meltingin : Hvað er meltingarflóra og hvert er hlutverk hennar?

Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.

Almenn fræðsla Hlaðvarp Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Lyf á meðgöngu og við brjóstagjöf - Hlaðvarp Lyfjastofnunar

Þegar kona verður barnshafandi er að mörgu að hyggja í því sem snýr að heilsufari. Eitt af því er lyfjanotkun, hvað er óhætt og hvað þarf að varast í þeim efnum?

Almenn fræðsla Meltingin : Viltu heilbrigða meltingarflóru?

Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.

Almenn fræðsla : Lyfjaskilakassar í apótekum Lyfju

Örugg eyðing lyfja eru eitt mikilvægasta umhverfisverkefni Lyfju. Lyf geta valdið skaða á umhverfinu og mega aldrei fara í rusl, vask eða klósett. Því miður mælast reglulega efni sem eru talin vera ógn við lífríki og vatnaumhverfi í sýnum Umhverfisstofnunar. Lyfja hvetur viðskiptavini til þess að skila gömlum lyfjum til eyðingar í apótek Lyfju.

Almenn fræðsla Lausasölulyf : Aldrei aft­ur í biðröð eft­ir lyfj­um til einskis

Lyfja, sem rekurá fimmta tug apóteka um allt land, hefur gefið út app sem ætlað er að auðvelda kaup á lyfjum og um leið bæta öryggi við kaupin

Í Lyfju appinu getur viðskiptavinur gengið sjálfvirkt frá kaup­um á lyfjum og fengið þau send heim án aukakostnaðar í helstu þéttbýliskjörnum landsins. Einnig get­ur viðskipta­vin­ur­inn valið að sækja pönt­un­ina í næsta apó­tek Lyfju í gegn­um flýtiaf­greiðslu sem trygg­ir hraðari af­hend­ingu en þekkst hef­ur og eru af­hend­ing­arstaðirn­ir apó­tek Lyfju um land allt,

Síða 6 af 9