Í lagi að hætta á Omeprazol?
Að hætta að taka inn Omerprazol er það eithvað mál?
Svar:
Nei það á ekki að vera það. Þú gætir fundið fyrir brjóstsviða/bakflæði aftur enda læknar lyfið ekkert, heldur einungis í skefjum.
Að hætta að taka inn Omerprazol er það eithvað mál?
Svar:
Nei það á ekki að vera það. Þú gætir fundið fyrir brjóstsviða/bakflæði aftur enda læknar lyfið ekkert, heldur einungis í skefjum.