K2 og Omega3 og D-vítamín

Almenn fræðsla

Má taka vítamín K2 með Omega 3 og D vítamíni?

Svar:
Já það er í góðu lagi að taka þessi þrjú saman.
Ef þú vilt fá dúndurblöndu fyrir beinheilsu er Dvítamín, K2 vítamín og Kalk besta uppskriftin; Dvítamínið hjálpar til við að frásoga Kalkið úr meltingarvegi og K2 að ýta Kalkinu úr blóði og inn í beinin.