Meltingarfærasjúkdómar Meltingin : Magaóþægindi

Ég er að eiga við þrálátt vandamál en það er niðurgangur daglega. Oftast fljótlega eftir máltíð. Ég hef gert tilraunir á mataræði en ekkert virðist virka. Ég hef farið í speglanir s.s. maga og ristil en án þess að nokkuð hafi fundist. Mér dettur í hug hvort eitthvað sé til af bætiefnum sem gætu hjálpað mér.