Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör
HS er algengur langvarandi sjúkdómur sem fáir þekkja til. Út frá rannsóknum á vestrænum löndum ættu að minnsta kosti 1200 manns að vera með HS á Íslandi. Líklega fleiri konur en karlar. Stærsti áhættuþáttur eru erfðir, reykingar og offita.