Millistykki fyrir astmasprey
Hvernig er með astmaspray, eins og ventolin fyrir lítil börn, það þarf einhverskonar millistykki eða innöndunarhólk ekki satt? þarf sér beiðni um slíkt frá lækni eða er bara að kaupa það?
Svar:
Já það kallast Babyhaler. Hægt að fa tvær týpur (babyhaler og inhaler fra philips). Sá síðari MUN dyrari en betri, serstaklega i langtimameðferð)
Er til í lausasölu, bara spyrja um þá í apótekinu.