Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju og næringarþerapisti svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörHvernig er með astmaspray, eins og ventolin fyrir lítil börn, það þarf einhverskonar millistykki eða innöndunarhólk ekki satt? þarf sér beiðni um slíkt frá lækni eða er bara að kaupa það?
Nú var sonur minn að leika við vinkonu sína á föstudaginn sl. og í ljós kom að stelpan var með njálg. Ég hef ekki fundið njálg í honum en hann er að klóra sér mikið. Er hægt að kaupa lyfin við þessu án þess að hafa fundið njálg ?
Hafið þið heyrt að melatónin hafi jákvæð árhrif á börn með athyglisbrest?