Lyfjagjöf til barna : Millistykki fyrir astmasprey

Hvernig er með astmaspray, eins og ventolin fyrir lítil börn, það þarf einhverskonar millistykki eða innöndunarhólk ekki satt? þarf sér beiðni um slíkt frá lækni eða er bara að kaupa það?

Algengir kvillar Lyfjagjöf til barna Lyfjainntaka : Njálgur

Nú var sonur minn að leika við vinkonu sína á föstudaginn sl. og í ljós kom að stelpan var með njálg. Ég hef ekki fundið njálg í honum en hann er að klóra sér mikið. Er hægt að kaupa lyfin við þessu án þess að hafa fundið njálg ? 

Lyfjagjöf til barna : Melatónin og börn

Hafið þið heyrt að melatónin hafi jákvæð árhrif á börn með athyglisbrest?